Year: 2019

FKA viðurkenningar – 23. janúar 2020

FKA viðurkenningar – 23. janúar 2020   Viðurkenningarhátíð FKA er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Veittar eru viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd.    FKA viðurkenningin er veitt í þremur flokkum:   FKA viðurkenning Viðurkenning fyrir vel unnin störf í þágu …

FKA viðurkenningar – 23. janúar 2020 Read More »

FKA á Vesturlandi.

Á dögunum var FKA á Vesturlandi með vel heppnaða haustferð sem jafnframt var vinkonuferð. Félagskonur af Vesturlandi og úr höfuðborginni áttu saman notalega stund, funduðu og skemmtu sér vel á Hvanneyri og í böðunum í Krauma. Fundað var um starfið innan FKA og jólainnkaupin nánast kláruð á einu bretti á Matarhandverkshátíðinni á Hvanneyri. Konur sem …

FKA á Vesturlandi. Read More »

Jafnvægisvogin 2019

Jafnvægisvogarráð fundaði til að draga saman starfið í kringum Jafnvægisvogina 2019. Það var metþátttaka á ráðstefnunni og fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og sveitafélög skrifuðu undir viljayfirlýsingu til að gera betur í jafnréttismálum öllum til hagsbóta. Jafnvægisvogin er gott dæmi um velheppnað hreyfiaflsverkefni FKA sem hefur hlotið verðskuldaða athygli. Jafnvægisvogin er unnin í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, …

Jafnvægisvogin 2019 Read More »

Fundur með formanni og framkvæmdastjóra FKA á Akureyri – komið með!

FKA Norðurland verður með opinn fund laugardaginn 14. febrúar 2020. FKA er hreyfiafl, tengslanet og MAN-eflandi félagsskapur ólíkra kvenna um land allt. Það er kjörið fyrir konur, sem eru fyrir norðan þennan dag, að fylgjast með þegar nær dregur og mæta á fund FKA Norðurland. Það eru vetrarfrí í einhverjum skólum á höfuðborgarsvæðinu á þessum …

Fundur með formanni og framkvæmdastjóra FKA á Akureyri – komið með! Read More »

FKA Viðurkenningarhátíðin 2020

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Á hátíðinni eru veittar viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. – FKA þakkarviðurkenningin. – FKA viðurkenningin. – FKA hvatningarviðurkenningin. Dómnefnd hefur þegar hafið störf og er falið að velja úr fjölbreyttum hópi tilnefninefndra …

FKA Viðurkenningarhátíðin 2020 Read More »

FKA viðurkenningin 2020

Á FKA viðurkenningarhátíðinni 2020 verða veittar þrjár viðurkenningar: FKA viðurkenningin FKA þakkarviðurkenningin FKA hvatningarviðurkenningin   Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA árið 2020?   Konurnar sem tilnefndar eru þurfa ekki að vera félagskonur FKA heldur hvaðan sem er úr samfélaginu. Dómnefnd skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu fer yfir allar tilnefningar og …

FKA viðurkenningin 2020 Read More »

FKA og framvarðasveit hjá Marel.

Það var viðskiptanefnd FKA og framvarðasveit hjá Marel sem tók á móti yfir eitthundrað FKA-konum í gærkvöldi. Frábærar móttökur og athygliverð erindi leiðtoga hjá Marel. Allt til fyrirmyndar og rúmlega það – vel gert Viðskiptanefnd.Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi ásamt öðrum konum í framvarðarsveit Marel tóku á móti Félagi kvenna í atvinnulífinu og …

FKA og framvarðasveit hjá Marel. Read More »

FKA og sendinefnd Malaví.

FKA-konur tóku á móti forseta malavíska þjóðþingsins og vörðu deginum með sendinefnd Malaví. Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir úr Alþjóðanefnd, Þóra Björk Schram úr Viðskiptanefnd og Margrét Jónsdóttir Njarðvík stjórnarkona FKA vörðu deginum með sendinefnd frá Malaví. Þingkonurnar þrjár sitja kvennaþingið í Hörpu. Með í ferðinni í dag var Regína Bjarnadóttir frá Aurora Foundation og á ferðum …

FKA og sendinefnd Malaví. Read More »