Day: júní 25, 2020

FKA-konan Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnunarMars.

FKA-konan Þórey Einarsdóttir er stjórnandi HönnunarMars sem er stærsta hönnunarhátíð landsins sem sameinar allar greinar hönnunar. Á hátíðinni er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. HönnunarMars 2020 átti að halda í tólfta sinn í mars en hátíðin stendur yfir þessa dagana, í júní vegna COVID-19. Til …

FKA-konan Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnunarMars. Read More »

Dísa Óskars í Skjaldarvík – Ný þáttaröð þar sem Óli Jóns tekur púlsinn á FKA konum.

Annar þáttur af spjalli í nýrri þáttaröð á jons.is við félagskonur FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu Dísu Óskars í Skjaldarvík. „Ég heimsótti Dísu í Skjaldarvík rétt við Akureyri þar sem hún rekur gistiheimili og hestaleigu. Dísa sem er grafískur hönnuður hefur skreytt gistiheimilið með sínum verkum á mjög skemmtilegan hátt. Þegar ég kom í heimsókn …

Dísa Óskars í Skjaldarvík – Ný þáttaröð þar sem Óli Jóns tekur púlsinn á FKA konum. Read More »