Eliza Reid forsetafrú Íslands og félagskona FKA áfram á Bessastöðum.

„Ekki fylgihlutur eiginmanns míns.“ Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA sendir hugheilar og innilegar hamingjuóskir til Elízu Reid og Guðna Th. Jóhannessonar með sigur í forsetakosningunum. Það verður spennandi að fylgjast með Elizu, forsetafrú Íslands og félagskonu FKA, þar sem fjölskyldan mun búa á Bessastöðu áfram. Eliza Reid sagði í færslu sem hún birti á Facebook …

Eliza Reid forsetafrú Íslands og félagskona FKA áfram á Bessastöðum. Read More »