Year: 2020

Nokkur viðtöl til viðbótar við FKA-konur í hlaðvarpi jons.is

Það er engin leið að hætta! Óli Jóns hefur verið að ræða við félagskonur FKA í allt sumar og gert viðtalsþætti á ferðum sínum um landið. Félagskonur sem hafa áhuga á að koma í spjall eða koma annarri félagskonu FKA á framfæri mega endilega hafa samband við Óla Jóns í netfangi olijons@jons.is og/eða í síma …

Nokkur viðtöl til viðbótar við FKA-konur í hlaðvarpi jons.is Read More »

,,Ég var komin með leið á að hugsa eins og gasmólíkúl,“ segir Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetri.

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetri er viðmælandi hlaðvarpsþáttar Óla Jóns HÉR. „Snjólaug er doktor í umhverfisverkfræði frá Háskóla Íslands og með BS gráðu í efnafræði frá sama skóla. Hún valdi námið sem hún fór í af því að hún vildi kynnast umhverfinu og auka skilning sinn og annarra á því. Snjólaug fór í efnafræði …

,,Ég var komin með leið á að hugsa eins og gasmólíkúl,“ segir Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetri. Read More »

Fyrirtæki sem stuðla að fjölbreytni á vinnustað standa sig betur.

„Rannsóknir hafa sýnt að þau fyrirtæki sem stuðla að fjölbreytni á vinnustað, standa sig betur bæði þegar kemur að fjárhagslegri frammistöðu en einnig þegar kemur að nýsköpun,“ segir Magnús Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland í Viðskiptablaðinu og rifjar upp í aðsendri grein að Nasdaq ásamt Jafnvægisvog FKA stóðu fyrir hringborðsumræðum í fyrra um hvernig fyrirtækjum gengi …

Fyrirtæki sem stuðla að fjölbreytni á vinnustað standa sig betur. Read More »

,,Suðurlandsferðin okkar” 11. – 13. september 2020 / Takið helgina frá!

Kæru félagskonur FKA. Það er mikilvægt að hlúa vel að sér, rækta sig og fjárfesta í sér á tímum sem þessum.   Það er því með bjartsýni, krafti og mildi sem við lítum fram á veginn og gefum Haustferð FKA yfirskriftina VELLÍÐAN – GRÓSKA – UPPLIFUN.  Þetta verður Suðurlandsferð eins og þær gerast bestar / ,,Suðurlandsferðin okkar” dagana …

,,Suðurlandsferðin okkar” 11. – 13. september 2020 / Takið helgina frá! Read More »

Fróðlegt viðtal við FKA-konuna Evu Magnúsdóttur eigenda Podium um stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja.

FKA-konan Eva Magnúsdóttir um fyrirtækið sitt Podium sem býður uppá sérfræðikunnáttu í stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja. ,,Ég hitti Evu Magnúsdóttur í júní síðast liðnum og þar ræddum við um hennar líf og störf. Hún sagði mér frá fyrirtækinu sínu Podium en það býður uppá sérfræðikunnáttu í stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja. Eva sagði okkur …

Fróðlegt viðtal við FKA-konuna Evu Magnúsdóttur eigenda Podium um stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja. Read More »

,,Líklega eitt það einlægasta og fallegasta viðtal sem ég hef tekið,“ segir Óli Jóns eftir spjall við FKA-konuna Svanlaugu Jóhannsdóttur.

,,Ég skal alveg viðurkenna að ég vissi ekki alveg hverju ég átti von á, en þetta er líklega eitt það einlægasta og fallegasta viðtal sem ég hef tekið. Ef þig langar að vita hvernig fallegt viðtal hljómar þá er um að gera að hlusta,“ segir Óli Jóns eftir spjall við FKA-konuna Svanlaugu Jóhannsdóttur. Óli Jóns …

,,Líklega eitt það einlægasta og fallegasta viðtal sem ég hef tekið,“ segir Óli Jóns eftir spjall við FKA-konuna Svanlaugu Jóhannsdóttur. Read More »

Atvinnuviðtöl, ferilskráin og margt fleira ber á góma í spjalli þeirra Thelmu Kristínar Kvaran og Óla Jóns.

,,Átti á dögunum stórskemmtilegt spjall við Thelmu Kristínu Kvaran FKA félagskonu og sérfræðing í ráðningum og stjórnendaráðgjafa hjá Intellecta. Jafnvægisvogin, hvað á að gera í atvinnuviðtölum, hvernig á ferilskráin að vera og margt fleira ber á góma í þessu spjalli við Thelmu.” Hægt er að hlusta á öll viðtölin við félagskonur FKA og viðtalið við …

Atvinnuviðtöl, ferilskráin og margt fleira ber á góma í spjalli þeirra Thelmu Kristínar Kvaran og Óla Jóns. Read More »

Erla Ósk Pétursdóttir FKA-kona um að alast upp við fiskinn og sjóinn.

Erla Ósk Pétursdóttir FKA-kona í Hlaðvarpi Óla Jóns. Erla segir okkur líka frá því hvernig það er að alast upp við fiskinn, sjóinn og í fjölskyldufyrirtæki. Einnig förum við inn á það hvernig viðhorf íslendinga hefur breyst gagnvart sjávarútvegsfyrirtækjum og öllum þeim breytingum sem hafa orðið á síðustu árum. Erla starfar hjá fjölskyldufyrirtækinu Vísi hf. …

Erla Ósk Pétursdóttir FKA-kona um að alast upp við fiskinn og sjóinn. Read More »

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir í hlaðvarpsþætti Óla Jóns.

,,Það er óhætt að segja að Ágústa Sigrún sé með marga hatta. Hún er menntuð í og hefur starfað við markþjálfun, mannauðsstjórnun, sáttamiðlun, fararstjórn og söng svo eitthvað sé nefnt…” Óli Jóns, heldur áfram að ræða við félagskonur FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu. Í viðtali fer Ágústa yfir þetta ásamt mörgu fleiru. Viðtalið má …

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir í hlaðvarpsþætti Óla Jóns. Read More »

Lilja Bjarnadóttir FKA-kona í hlaðvarpsþætti dagsins.

Óli Jóns heldur áfram að ræða við skemmtilegar FKA konur og í þetta skiptið fáum við að kynnast Lilju Bjarnadóttur. Lilja er með fyrirtækið Sáttaleiðin – Leið til lausna sem hún hefur rekið frá árinu 2015 og er ein af fáum starfandi sáttamiðlurum á landinu. Lilja hjálpar fólki að leysa ágreiningsmál af ýmsum toga, t.d. …

Lilja Bjarnadóttir FKA-kona í hlaðvarpsþætti dagsins. Read More »