Aðalfundur Félags kvenna í atvinnulífinu FKA.

Aðalfundur Félags kvenna í atvinnulífinu verður rafrænn og haldinn miðvikudaginn 10. júní 2020 kl. 17.00.

Upplýsingar og dagskrá aðalfundar var send í markpósti á félagskonur í gær, sunnudaginn 10. maí 2020 og frekari upplýsingar munu berast félagskonum á næstu dögum.

Kær kveðja frá stjórn FKA!