Áhrif Covid-19 á stjórnendur.

Ragnheiður Aradóttir varaformaður Félags kvenna í atvinnulífinu FKA í viðtali á Rás 2 í morgun.

,,Ragnheiður Aradóttir stjórnendamarkþjálfi var gestur okkar og ræddi áhrif Covid-19 á stjórnendur. Mikið hefur mætt á stjórnendum á þessum tímum sem endurskipuleggja hafa þurft rekstur og mannahald með áherslu á velferð sinna starfsmanna um leið og halda þarf rekstrinum gangandi. Hún sagði hugarfar grósku mikilvægt á breytingatímum.”

Viðtalið hefst á mín 0.47.22 og hægt að hlusta HÉR!