profile picture
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Starfstitill
Framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla ehf
Fyrirtæki
Isavia
Vinnusími
4245355
Farsími
8640068
Gef kost á mér til stjórnarsetu
Tilbúin að koma fram í fjölmiðlum
Ég er stjórnandi í fyrirtæki
Stjórnarseta
Landsnet stjórnarformaður frá 2016_
Samherji og dótturfélög, stjórnarmaður frá 2015.
Samtök ferðaþjónustunnar, í stjórn frá 2015-2016
Þekking –tölvufyrirtæki, í stjórn frá 2014 -2016
Framkvæmdasjóður aldraðra, stjórnarformaður frá 2013-2017
Árvakur- útgáfufélag Morgunblaðsins, stjórnarmaður frá 2011- 2015.
Þjóðskrá Íslands, stjórnarmaður frá 2007-2011.
Stapi lífeyrissjóður, í stjórn frá 2008-2010, stjórnarformaður, 2008–2009.
Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar, í stjórn frá 2007-2010.
Eyþing-Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, í stjórn frá 2006 og stjórnarformaður frá 2008-2010.
Samband íslenskra sveitarfélaga, í stjórn sambandsins frá 2007-2010.
Atvinnuleysistryggingasjóður, stjórnarmaður frá 2003-2007.

Starfsferill
Starfsferill
Núverandi starf mitt er framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla ehf.
Ég var hótelstjóri á Icelandair Hótel Akureyri frá mars 2011.- ársloka 2017.
og áður starfaði ég hjá Markaðsstofu Norðurlands sem verkefnastjóri markaðssetningar Akureyrarflugvallar.

Fyrri störf og verkefni:
2007 janúar – júní 2009 Bæjarstjóri á Akureyri.
2002 – 2010 Bæjarfulltrúi á Akureyri, það starf var mjög yfirgripsmikið og snerti öll svið rekstrar bæjarfélagsins. Ég var formaður Menningarmálanefndar frá 2002 – 2007 og sat í bæjarráði, framkvæmdaráði, stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar og í fjölmörgum verkefnahópum sem snerust um afmörkuð verkefni ss. byggingu menningarhúss, nýtt miðbæjarskipulag, nýjan grunnskóla og fleira.
Forseti bæjarstjórnar frá 2006- 2007 og frá 2009-2010.
1999–2003 Ráðgjafi hjá PWC og annaðist innleiðingu og umsjón með flokkunarkerfi gististaða fyrir Ferðamálaráð.
1997–1999 Stundakennari við Hólaskóla í markaðsfræði ferðamála.
1994-1997 Deildarstjóri hópadeildar í innanlandsdeild Úrvals Útsýnar og sá um skipulagningu og sölu á hópa og hvataferðum hingað til lands.