profile picture
Anna Melsteð
Starfstitill
Framkvæmdastjóri
Fyrirtæki
Anok margmiðluln ehf
Vinnusími
5342120
Farsími
8619621
Gef kost á mér til stjórnarsetu
Tilbúin að koma fram í fjölmiðlum
Stjórnarseta
Starfsferill
1984-2000 Ríkisútvarpið:
Ýmsar deildir 1984-1991
Tæknideildir 1991-1997
Vefstjóri RÚV 1997-2000
Frá 2000 Anok margmiðlun ehf – Eigandi og starfsmaður.
Annað
Anok margmiðlun var sett á fót árið 2000 og var þjónustan á sviði margmiðlunar, þ.e.a.s. vefgerð, þarfagreining og hönnun vefja fyrir stóra og smáa. Síðan þá hefur þjónusta fyrirtækisins breikkað og bættum við prent- og ljósmyndaþjónustu við vöruúrvalið auk þess sem leyst hefur verið úr þeim áskorunum sem bankað hafa upp á hjá okkur. Þannig stóðum við í blaðaútgáfu um árabil, hönnuðum vörumerki, tókum myndir fyrir viðskiptavini, gerðum allskyns auglýsinga- og markaðsefni auk þess að sinna ráðgjöf á ýmsum sviðum.
Menningarmálin hafa alltaf verið meðal verkefna í Anok þar sem ýmsar stofnanir á því sviði hafa nýtt sér þjónustuna.