profile picture
Hildur Ýr Viðarsdóttir
Starfstitill
Eigandi, hæstaréttarlögmaður, aðjunkt
Fyrirtæki
Landslög
Vinnusími
5202900
Farsími
+3548966788
Deildir
Atvinnurekandadeild, FKA framtíð
Gef kost á mér til stjórnarsetu
Tilbúin að koma fram í fjölmiðlum
Stjórnarseta
Stjórnunarreynsla og nefndarseta:
2012-2016 Stjórnarformaður og stofnandi Vergo ehf.
Frá 2015 Formaður stjórnar málsóknarfélaga um málsókn hluthafa Landsbanka Íslands hf. á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni
2014 Í ritstjórn afmælisrits Viðars Más Matthíassonar
2015-2018 Faglegur framkvæmdastjóri Landslaga lögfræðistofu
2014-2018 Í laganefnd Lögmannafélags Íslands
Frá 2020 Formaður kærunefndar vöru- og þjónustukaupa
Starfsferill
Frá 2008 Lögmaður á Landslögum lögfræðistofu. Í eigendahópi frá 2015. Faglegur framkvæmdastjóri 2015-2018.
2009-2019 Stundakennari við lagadeild Háskóla Íslands
Frá 2012 Prófdómari við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Frá 2019 Aðjunkt við lagadeild Háskóla Íslands
Frá 2020 Formaður kærunefndar vöru- og þjónustukaupa
Annað
Kennsla og fræðiskrif:
Auk kennslu lagadeild Háskóla Íslands haldið kennt víða og haldið námskeiðum, m.a. hjá Lögmannafélagi Íslands og Félagi fasteignasala. Hefur skrifað fræðigreinar og leiðbeint nemendum við skrif BA- og mastersritgerða. Meðal fræðiskrifa:
„Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins: þróun, samanburður og staða Íslands” Ritið uppfært og gefið út á rafrænu formi árið 2011 af Lagastofnun Háskóla Íslands. Upphaflegir höfundar eru Óttar Pálsson og Stefán Már Stefánsson.
„Um upphaf ársfrests samkvæmt 1. mgr. 124 gr. laga um vátryggingarsamninga nr. 30/2004” Tímarit lögfræðinga 2008, 4. tb., bls. 497-506.
„Um gallaþröskuld 2. málsl. 18. gr. laga um fasteignakaup” Afmælisrit: Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014; bls. 199-218.
"Skaðabótaábyrgð og starfsábyrgðartryggingar lögmanna" Tímarit lögfræðinga, 2019, 3. tbl. 399-444.