Fjölbreytileikinn mikilvægur í sjálfbærum heimi.

„Ísland á að vera leiðandi og vera til fyrirmyndar er kemur að jafnrétti. Áfram viljum við vera fyrirmynd annarra þjóða í málaflokknum því jafnréttismál eru samfélagsmál, mál okkar allra og fjölbreytileikinn mikilvægur í sjálfbærum heimi,“ segir í tilkynningunni.

#fka #hreyfiafl #jafnvægisvog

Fréttablaðið HÉR.