Fjöllin fara félagskonum FKA mjög vel.

Hulda Ragnheiður Árnadóttir formaður FKA hér á ferð í Fréttablaðinu í dag.

,,Ég hef haft það viðhorf að ef lífsgæði mín munu á einhverjum tímapunkti takmarkast vegna veikinda aftur þá vil ég ekki geta kennt sjálfri mér um það.”

Viðtalið má lesa HÉR.