FKA Blaðið 2013 komið út  – rafræn útgáfa

Hið árlega FKA blað er komið út, glæsilegt að venju. Í blaðinu má lesa áhugaverð viðtöl við félagskonur, viðurkenningarhafa FKA 2013 ásamt öðrum áhugaverðum fréttum.  

FKA BLAÐIÐ 2013 – SMELLTU HÉR