FKA Viðurkenningar 2017

FKA Viðurkenningar 2017

FKA veitir viðurkenningar í þremur flokkum árið 2017

Viðurkenningarnar verða veittar við hátíðalega athöfn í Hörpu miðvikudaginn 25. janúar 2017.

FKA
viðurkenningin
Viðurkenningin
er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa
verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning eða fyrirmynd.

FKA
þakkarviðurkenningin
Þakkarviðurkenningin
er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf 
sem stjórnanda í atvinnulífinu.

FKA
hvatningar viðurkenningin

Hvatningarviðurkenningin
er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði.

Dómnefnd skipuð aðilum úr viðskiptalífinu og fulltrúum úr stjórn FKA fer yfir allar tilnefningar og hefst vinna dómnefndar í nóvember.

Dómnefnd mun taka fyrir þær tilnefningar sem berast í gegnum könnun FKA og viljum við því hvetja allar FKA konur sem og atvinnulífið í heild sinni til að taka þátt.

Könnun hefur verið lokað og þökkum öllum sem tóku þátt – dómnefnd hefur nú tekið til starfa

*Hér má sjá Viðurkenningar FKA frá upphafi