100 áhrifamestu konurnar 2013

Hið eftirsótta blað Frjálsrar verslunar með listanum yfir 100 áhrifamestu konur landsins er komið út. Þetta er stórt og glæsilegt 180 síðna blað og speglar vel aukin áhrif kvenna í viðskiptum og stjórnmálum. 

Þetta er níunda árið í röð sem Frjáls verslun gefur út blað sem helgað er konum og hefur það öðlast veglegan sess í viðskiptalífinu.


Hér má sjá frétt Heims um blaðið og efnisyfirlit – Smelltu hér