Month: maí 2012

Eru ferðamenn velkomnir í þína verslun?

Eru ferðamenn velkomnir í þína verslun? 10 mai. nk. verður félagsfundur á vegum SVÞ um erlenda ferðamenn sem viðskiptavini?  Fundurinn hefst kl. 9:00 og verður klukkutímalangur.  Meðal gesta verður Valur Fannar Gíslason frá Tax Free World Wide, Þorsteinn Örn Guðmundsson  frá Ráðstefnuskrifstofu Reykjavíkur og Ágúst Ágústsson frá Faxaflóahöfnum.    Fundarstjóri verður Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ. Fundurinn …

Eru ferðamenn velkomnir í þína verslun? Read More »

FKA sækir á erlenda markaði – Osló og Aþena

Heilar og sælar FKA konur Við minnum á að forskráningu er að ljúka í viðskiptaferðina til Noregs og á Global Summit sem alþjóðanefndin stendur fyrir þar þar sem komið verður á viðskiptastefnumótum í Osló og Aþenu ásamt fleiru en hægt er að fara á annan hvorn staðinn eingöngu. Við viljum stuðla að sókn á erlenda …

FKA sækir á erlenda markaði – Osló og Aþena Read More »

Viltu eiga viðskipti í Bretlandi?

Egg og beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins: Viltu eiga viðskipti í Bretlandi? Bresk-íslenska viðskiptaráðið í góðri samvinnu við Íslandsstofu stendur fyrir morgunfundi þann 25. april á Grand Hóteli kl 8.30 – 11.00. Markmiðið með fundinum að veita fyrirtækjum sem hyggja á viðskipti í Bretlandi hagnýtar upplýsingar sem nýtast í daglegu starfi. Öll fyrirtæki eru velkomin, frá …

Viltu eiga viðskipti í Bretlandi? Read More »

Skráning hafin – Golfmót FKA 12. júní

GOLFMÓT FKA 2012 Í GRINDAVÍK KÆRU FKA KONUR -  NÚ  VERÐUR ÞAÐ RAUTT SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG  Þriðjudaginn 12. júni 12,00 til 21.30 (ATH. breytt dagsetning frá fyrstu útsendingu) Nú er komið að hinu árlega golfmóti FKA. Við stefnum suður með sjó og heimsækjum þar flott fyrirtæki ásamt öðrum uppákomum.  Spilaðar verða 13 …

Skráning hafin – Golfmót FKA 12. júní Read More »

Skráning – Aðalfundur FKA haldinn þriðjudaginn 15. maí

Alþjóðanefnd Vinnur með stjórn að efla erlend samskipti Fræðslunefnd Vinnur með stjórn að fræðslumálum Tengsla- og nýliðanefnd Vinnur með stjórn að auknum tengslum félagskvenna og heldur utan um nýjar konur Viðskiptanefnd Hefur það verkefni að auka viðskipti milli félagskvenna Golfnefnd Sér um árlegt golfmót félagsins sumarið 2012 FKA Norðurland Sér um starfsemi FKA á Norðurlandi …

Skráning – Aðalfundur FKA haldinn þriðjudaginn 15. maí Read More »