Eru ferðamenn velkomnir í þína verslun?
Eru ferðamenn velkomnir í þína verslun? 10 mai. nk. verður félagsfundur á vegum SVÞ um erlenda ferðamenn sem viðskiptavini? Fundurinn hefst kl. 9:00 og verður klukkutímalangur. Meðal gesta verður Valur Fannar Gíslason frá Tax Free World Wide, Þorsteinn Örn Guðmundsson frá Ráðstefnuskrifstofu Reykjavíkur og Ágúst Ágústsson frá Faxaflóahöfnum. Fundarstjóri verður Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ. Fundurinn …