Könnunarleiðangur til Suður-Ameríku
Íslandsstofa undirbýr nú ferð til Suður Ameríku til að kanna möguleika á viðskiptum við Brasilíu og Argentínu. Fundir verða skipulagðir í báðum löndunum síðustu vikuna í nóvember. Sérstök áhersla verður lögð á tengslamyndun við söluaðila ferðaþjónustu og innflytjendur sjávarafurða. Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is eða í síma 511 4000. Áhugasamir vinsamlega hafi samband fyrir …