Month: september 2012

Könnunarleiðangur til Suður-Ameríku

Íslandsstofa undirbýr nú ferð til Suður Ameríku til að kanna möguleika á viðskiptum við Brasilíu og Argentínu. Fundir verða skipulagðir í báðum löndunum síðustu vikuna í nóvember.   Sérstök áhersla verður lögð á tengslamyndun við söluaðila ferðaþjónustu og innflytjendur sjávarafurða.  Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is eða í síma 511 4000. Áhugasamir vinsamlega hafi samband fyrir …

Könnunarleiðangur til Suður-Ameríku Read More »

Stefnumótun FKA hafin

Stefnumótunarvinna FKA er hafin og er um 20 manna hópur félagskvenna tekur þátt í þeirri mikilvægu vinnu. Miðast stefnumótunarvinnan við að skýra markmið og tilgang félagsins. Niðurstöður og innleiðing verður kynnt í janúar 2013. 

FKA félagskonur rita pistla í Markaðinn

Hið viðskiptatengda rit Fréttablaðsins, Markaðurinn, mun í vetur birta reglulegar greinar sem félagskonur í FKA skrifa. Málefnin verða af ýmsum toga og nú hefur fyrsti pistillinn eftir Rúnu Magnúsdóttur verið birtur undir heitinu Forstjórinn ÞÚ í fyrirtækinu “ÉG“.  Tilgangur skrifanna er að auka sýnileika kvenna í atvinnulífinu.  Pistlar verða birtir tvisvar sinnum í mánuði og …

FKA félagskonur rita pistla í Markaðinn Read More »

Vilja setja kynjakvóta innan ESB

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) vinnur að lagabreytingum sem innleiða kynjakvóta í stjórnir skráðra fyrirtækja í löndum ESB. Samkvæmt drögum að lagabreytingunum skulu að lágmarki 40% stjórnarmanna vera konur fyrir árið 2020. Að öðrum kosti verða fyrirtækin sektuð. Financial Times greinir frá þessu í dag. Fram kemur í umfjöllun blaðsins að nokkur ríki ESB, þar á meðal …

Vilja setja kynjakvóta innan ESB Read More »

Vilja setja kynjakvóta innan ESB

Viðskiptablaðið greinir frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) vinnur að lagabreytingum sem innleiða kynjakvóta í stjórnir skráðra fyrirtækja í löndum ESB. Samkvæmt drögum að lagabreytingunum skulu að lágmarki 40% stjórnarmanna vera konur fyrir árið 2020. Að öðrum kosti verða fyrirtækin sektuð. Financial Times greinir frá þessu í dag. Fram kemur í umfjöllun blaðsins að nokkur ríki ESB, …

Vilja setja kynjakvóta innan ESB Read More »

ESB lagabreyting um kynjakvóta

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) vinnur að lagabreytingum sem innleiða kynjakvóta í stjórnir skráðra fyrirtækja í löndum ESB. Samkvæmt drögum að lagabreytingunum skulu að lágmarki 40% stjórnarmanna vera konur fyrir árið 2020. Að öðrum kosti verða fyrirtækin sektuð. Financial Times greinir frá þessu í dag. Fram kemur í umfjöllun blaðsins að nokkur ríki ESB, þar á meðal …

ESB lagabreyting um kynjakvóta Read More »