Vilja setja kynjakvóta innan ESB
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) vinnur að lagabreytingum sem innleiða kynjakvóta í stjórnir skráðra fyrirtækja í löndum ESB. Samkvæmt drögum að lagabreytingunum skulu að lágmarki 40% stjórnarmanna vera konur fyrir árið 2020. Að öðrum kosti verða fyrirtækin sektuð. Financial Times greinir frá þessu í dag. Fram kemur í umfjöllun blaðsins að nokkur ríki ESB, þar á meðal …