Month: október 2012

Vantar ferska vinda í þitt fyrirtæki?

Vantar ferska vinda í þitt fyrirtæki? Kynningarfundir um mannaskiptaverkefni Vinnumálastofnun er þátttakandi í Evrópuverkefninu GET mobile en markmið þess að hvetja fyrirtæki og nýlega útskrifaðar konur til að taka þátt í mannaskiptaverkefnum á vegum Evrópusambandsins. Mannaskiptaverkefni eru oft vannýtt auðlind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Evrópu og kannanir sýna að fyrirtækin, hika oft við …

Vantar ferska vinda í þitt fyrirtæki? Read More »

Haustviðburðir FKA – Taktu daginn frá

Takið frá dagsetningar sem fyrst og verum duglegar að mæta á fundi í vetur!  Fjölbreyttir og hagnýtir fundir verða í boði nánast vikulega. Skráning mikilvæg og munið að ef þið skráið ykkur þá eru pantaðar veitingar fyrir ykkur. Afskráning því ekki síður mikilvæg.  Smelltu hér - VIÐBURÐARDAGATAL FKA HAUST 2012