Vantar ferska vinda í þitt fyrirtæki?
Vantar ferska vinda í þitt fyrirtæki? Kynningarfundir um mannaskiptaverkefni Vinnumálastofnun er þátttakandi í Evrópuverkefninu GET mobile en markmið þess að hvetja fyrirtæki og nýlega útskrifaðar konur til að taka þátt í mannaskiptaverkefnum á vegum Evrópusambandsins. Mannaskiptaverkefni eru oft vannýtt auðlind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Evrópu og kannanir sýna að fyrirtækin, hika oft við …