Konum hefur fjölgað töluvert í stjórnum fyrirtækja
Niðurstöður könnunar KPMG meðal stjórnarmanna 2012 Konum í stjórnum fyrirtækja hefur fjölgað töluvert milli ára ef marka má könnun KPMG meðal stjórnarmanna í íslenskum félögum og sjóðum. KPMG hefur á undanförnum árum unnið með félögum og stjórnum þeirra að bættum stjórnarháttum með margvíslegum hætti, t.d. með útgáfu útgáfu „Handbókar stjórnarmanna“ sem fengið hefur góðar undirtektir. …
Konum hefur fjölgað töluvert í stjórnum fyrirtækja Read More »