Jákvæðar horfur eða blikur á lofti?

  Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank, kynnti nýja greiningu á Íslandi. Að því loknu var umræða um horfur Íslands og þá kerfislegu áhættuþætti sem helst gætu komið í veg fyrir jákvæða þróun hérlendis, ekki síst vandamál sem skapast geta á næstu árum tengd gjaldeyrishöftum og greiðslujöfnuði við útlönd. Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans …

Jákvæðar horfur eða blikur á lofti? Read More »