Month: janúar 2013

VIÐTÖL FKA Viðurkenningarhafar 2013

Hér má sjá viðtöl við viðurkenningarhafana - SMELLTU HÉR Það ríkti hátíðarstemmning í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í dag þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks  viðskipta- og atvinnulífs. Hafdís Jónsdóttir, formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en að …

VIÐTÖL FKA Viðurkenningarhafar 2013 Read More »

VIÐBURÐIR  – mars til sept 2013 – Uppfært

[Uppfært 7. apríl] Það verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fram að sumri. Hér [undir fréttir frá forsíðu] verður dagskráin uppfærð með reglulegum hætti.  Í vetur bjóðum við upp á þá nýjung að streyma fundum til þeirra sem ekki komist á fundarstað – hafðu samband í hulda@fka.is.  Framundan  Mars 1.  vikan            …

VIÐBURÐIR  – mars til sept 2013 – Uppfært Read More »

Fundur um fjölbreytni í stjórnum 5. febrúar

Þriðjudaginn 5. febrúar efna nokkrir aðilar til umræðu um fjölbreytni í stjórnum.  Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum og er hún liður í að fylgja eftir samstarfssamningi SA, FKA, VÍ og Creditinfo sem undirritaður var á vordögum árið 2009 um að efla hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs þannig að …

Fundur um fjölbreytni í stjórnum 5. febrúar Read More »

Liðsstyrkur

Markmið verkefnisins er að virkja atvinnuleitendur, sem hafa fullnýtt eða munu fullnýta rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins á árinu 2013, til þátttöku að nýju á vinnumarkaði. Stefnt er að því að öllum atvinnuleitendum sem fullnýttu eða fullnýta rétt sinn á tímabilinu frá 1. september 2012 fram til 31. desember 2013, samtals 3.700 manns, verði öllum boðin …

Liðsstyrkur Read More »

FKA viðurkenningin 2013

  Hin árlega FKA hátíð fer fram miðvikudaginn 30. janúar og hefst athöfn kl. 16:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Veitt verða eftirfarandi verðlaun:  FKA viðurkenningin 2013 Hvatningarviðurkenning FKA Þakkarviðurkenning FKA Gæfusporið Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra flytur ávarp og afhendir verðlaunin auk þess sem boðið verður upp á léttar veitingar og ljúfa tóna. Húsið opnar klukkan …

FKA viðurkenningin 2013 Read More »

Íslenskar stjórnarkonur í atvinnulífinu hluti af alþjóðlegum gagnabanka

Ef fram fer sem horfir mun árið 2013 marka tímamót í sögunni – því á því ári mun konum fjölga til muna í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Eftirspurnin eftir hæfum konum hefur líka stóraukist erlendis því í flestum vestrænum ríkjum er nú unnið að því hörðum höndum að jafna hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja. Til að …

Íslenskar stjórnarkonur í atvinnulífinu hluti af alþjóðlegum gagnabanka Read More »

Gleðilegt nýtt ár!

Stjórn FKA sendir ykkur hugheilar nýárskveðjur með kærri þökk fyrir góðar og uppbyggilegar samverustundir á árinu sem er að líða. Megi árið 2013 færa okkur enn fleiri uppbyggilegar og góðar stundir.