Month: apríl 2013

MIA sigraði frumkvöðlakeppni kvenna

MIA sigraði frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, FKA og Opni háskólinn í HR stóðu fyrir. Bylgja Bára Bragadóttir og Álfheiður Eva Óladóttir standa að baki hugmyndinni sem felst í framleiðslu á fljótandi sápum og froðusápum.  Þetta er í annað sinn sem frumkvöðlakeppnin er haldin en lista- og hönnunarstúdíóið Volki bar þá sigur úr býtum. Námskeið í …

MIA sigraði frumkvöðlakeppni kvenna Read More »

Aðalfundur FKA 2013 – Fundarboð

Aðalfundur FKA 2013 Iðnó, Vonarstræti 3, 101 Rvk Þriðjudaginn 14. maí kl. 16:30 (Innskráning hefst 16:00). Dagskrá aðalfundar FKA verður sem hér segir:. 1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.    Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins og rekstur þess á liðnu starfsári.  3.    Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár kynntur og borinn upp til samþykktar.  4.   …

Aðalfundur FKA 2013 – Fundarboð Read More »

Góðar hugmyndir í sjónvarpinu

Félag kvenna í atvinnulífinu – FKA og framleiðslufyrirtækið Stórveldið hafa tekið höndum saman og hyggjast framleiða sjónvarpsþáttaröð sem nefnist “Góð hugmynd – stefnumót við fjárfesta”. Þættirnir eru raunveruleikaþættir sem byggja á viðskiptaáætlunum frumkvöðla sem þora að koma hugmyndum sínum í framkvæmd frammi fyrir alþjóð. Í tilkynningu segir að fjárfestar og fjárfestingasjóðir muni segja skoðun sína …

Góðar hugmyndir í sjónvarpinu Read More »

VÍS komið í söluferli 

Sigrún Ragna Ólafsdóttir, LeiðtogaAuður og forstjóri leiðir VÍS á markað. Sigrún Ragna er fyrsti kvenforstjóri á skráðu félagi í Kauphöllinni eftir hrun. Áður hafði Hildur Petersen gegn þeirri stöðu þegar Hans Petersen hf. var á markaði.  Hér kynnir Sigrún Ragna VÍS á VÍB fundi - SMelltu hér Kauphöll Íslands hefur samþykkt umsókn stjórnar Vátryggingafélags Íslands hf. …

VÍS komið í söluferli  Read More »

Fjör og fræðsla hjá FKA Norðurland – SKRÁNING 3. – 4. maí

SKRÁNING Í GANGI – SMELLTU HÉR. Vorferð – Fjör & fræðsla á Norðurlandi Föstudaginn 3. maí til laugardagsins 4. maí (pakkatilboð í boði) Félagskonur okkar á Norðurlandi bjóða nú heim. Virkjum viðskiptatengslin á landsvísu með því að mæta norður í fjörið. Við heimsækjum okkar konur sem starfa í ferðageiranum, reka fyrirtæki á Strikinu og í …

Fjör og fræðsla hjá FKA Norðurland – SKRÁNING 3. – 4. maí Read More »

Hrund og Helga Melkorka í stjórn Eimskips

Stjórn Eimskips tók miklum breytingum í síðustu viku. Tvær félagskonur FKA tóku sæti sem óháðir stjórnarmenn í stjórn félagsins í síðustu viku. Þetta eru þær Hrund Rúdolfsdóttir starfsmannastjóri Marel og Melkorka Óttarsdóttir hjá LOGOS.   Hér má sjá frétt VB og Mbl.is um málið:   VB frétt – Smelltu hér – “Stjórn Eimskips tekur breytingum” MBL frétt …

Hrund og Helga Melkorka í stjórn Eimskips Read More »

Hrund og Helga Melkorka í stjórn Eimskips

Stjórn Eimskips tók miklum breytingum í síðustu viku. Tvær félagskonur FKA tóku sæti sem óháðir stjórnarmenn í stjórn félagsins í síðustu viku. Þetta eru þær Hrund Rúdolfsdóttir starfsmannastjóri Marel og Melkorka Óttarsdóttir hjá LOGOS.   Hér má sjá frétt VB og Mbl.is um málið:   VB frétt – Smelltu hér – “Stjórn Eimskips tekur breytingum” MBL frétt …

Hrund og Helga Melkorka í stjórn Eimskips Read More »