MIA sigraði frumkvöðlakeppni kvenna
MIA sigraði frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, FKA og Opni háskólinn í HR stóðu fyrir. Bylgja Bára Bragadóttir og Álfheiður Eva Óladóttir standa að baki hugmyndinni sem felst í framleiðslu á fljótandi sápum og froðusápum. Þetta er í annað sinn sem frumkvöðlakeppnin er haldin en lista- og hönnunarstúdíóið Volki bar þá sigur úr býtum. Námskeið í …