Month: maí 2013

Aðalfundur 2013: Stjórnarkjör og skýrslur nefnda

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir var kjörinn formaður FKA, Félags kvenna í atvinnurekstri, á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Fundurinn var haldinn í Iðnó. Þórdís Lóa var ein í framboði til formanns og því sjálfkjörin við mikið lófaklapp. Hún er fjárfestir og framkvæmdastjóri Pizza Hut á Íslandi og í Finnlandi. Fráfarandi formaður er Hafdís Jónsdóttir, en hún kvaddi …

Aðalfundur 2013: Stjórnarkjör og skýrslur nefnda Read More »

Social Business – fimmtudaginn 16. maí

Grand hóteli fimmtudaginn 16. maí kl. 8:30-10:00 Nýherji kynnir heitasta umræðuefnið í markaðs- og tæknigeiranum: “Social Business” FKA konum er boðið að hlýða á færasta fólkið á þessu sviði. Sjá “Um fyrirlesara” neðar. Ókeypis er á fundinn en nauðsynlegt að skrá sig  Má taka vinkonu(r) með en nauðsynlegt að skrá þær til leiks – SMELLTU HÉR. Hvað …

Social Business – fimmtudaginn 16. maí Read More »

Kynning á framboðum fyrir aðalfund FKA

Aðalfundur FKA 2013 fer fram þriðjudaginn 14. maí   Félagskonur sem hafa áhuga á að leggja félaginu lið með starfskröftum sínum eru hvattar til að gefa kost á sér til stjórnar- og nefndarstarfa.  Þær sem gefa kost á sér til formanns og stjórnar geta sent kynningabréf til félagskvenna líkt og kom fram í aðalfundarboðinu. Það fyrsta …

Kynning á framboðum fyrir aðalfund FKA Read More »