Golfmót FKA 2013 – Skráning hafin

FKA mótin standa alltaf fyrir sínu og má lofa góðri skemmtun og góðum leik! Farið er með rútu og fer meirihluti dags í þennan viðburð. Færri komast að en vilja – skráðu þig strax!