Month: ágúst 2013

Stefnumót við ráðherra á fyrsta fundi vetrarins fimmtudaginn 12. september

Kæra félagskona. Þá blásum við til leiks! Starfsár FKA er formlega hafið og stjórn ásamt nefndum og starfsmanni hafa unnið að því undanfarið að búa til öflugt viðburðardagatal fyrir 2013-2014. Það verður kynnt á allra næstu dögum en nú er komið að fyrsta viðburði vetrarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mun taka á móti félagskonum FKA …

Stefnumót við ráðherra á fyrsta fundi vetrarins fimmtudaginn 12. september Read More »

Heildarhlutfall kvenna í stjórnum allra lífeyrissjóða um 44,4% 

Þann 1. september n.k. taka gildi hér á landi ný lög um kynjakvóta í einkahlutafélögum, hlutafélögum og lífeyrissjóðum en þau hafa þegar tekið gildi í opinberum hlutafélögum. Þessi löggjöf mun eiga við fyrirtæki þar sem 50 starfsmenn eða fleiri starfa að jafnaði á ársgrundvelli. Heildarhlutfall kvenna í stjórnum allra lífeyrissjóða er nú samtals um 44,4% …

Heildarhlutfall kvenna í stjórnum allra lífeyrissjóða um 44,4%  Read More »

FKA ferð til Hollands og Belgíu – Dagskrá

Brussel & Amsterdam (sjá upphaflega auglýsingu með bókunarleiðbeiningum og verði hér) Þriðjudaginn 17. september ætlum við að bjóða ferðalöngum að hittast í hádeginu og hlýða á Clair de Vries segja okkur frá viðskiptavenjum í Hollandi eða “Do´s and Don´ts in business in Holland”. Smelltu hér til að sjá dagskrá í heild: DAGSKRÁ 19. -22. september