Month: september 2013

VIÐBURÐIR FKA 2013-2014 – Yfirlit

FKA VIÐBURÐIR 2013-2014 Hér mun viðburðardagatal FKA uppfært jafnóðum. Mjög margar dagsetningar eru staðfestar en við áskiljum okkur rétt til að breyta með fyrirvara.  Viðburðir eru auglýstir með um viku fyrirvara. Stundum lengri fyrirvara, en munið að skrá hjá ykkur mikilvæga atburði sem þið viljið ekki missa af!  Sendið fyrirspurn um einstaka viðburð á hulda@fka.is. …

VIÐBURÐIR FKA 2013-2014 – Yfirlit Read More »

Kveðja frá formanni FKA – okt 2013 

Sælar kæru FKA konur. Nú er haustið komið með fallegum stillum og litadýrð. Hjá okkur í FKA er allt komið á fullt og dagskrá vetrarins orðin fjölbreytt og áhugaverð. Nokkur stór verkefni eru í undirbúningi sem mig langar að kynna fyrir ykkur. Atvinnurekendadeild – stofnfundur í lok mánaðar  Á aðalfundi félagsins var lögð inn beiðni …

Kveðja frá formanni FKA – okt 2013  Read More »

Haustúthlutun Svanna lánatryggingasjóðs til 7. október

Umsóknarfrestur um lánatryggingar vegna haustúthlutunar er til og með 7.október næstkomandi. Eingöngu verkefni/fyrirtæki sem eru í meirihlutaeigu konu/kvenna og undir stjórn konu/kvenna geta fengið ábyrgðartryggingu.  Kynnið ykkur málið: Svanni – lánatryggingasjóður kvenna http://www.svanni.is/frettir/nr/1571/umsoknarfrestur-um-lanatryggingar/

Frá 2009 hefur kvenstjórnarsætum fjölgað um tæplega 2000

Í dag taka gildi ný lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns sé að lágmarki 40% í stjórnum lífeyrissjóða, hlutafélöga, einkahlutafélöga, samlagshlutafélöga og opinberra hlutafélaga þar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn á ársgrundvelli.  Það var fyrir  tæpum áratug sem Félag kvenna í atvinnulífinu hóf að vekja máls á því hversu fáar konur …

Frá 2009 hefur kvenstjórnarsætum fjölgað um tæplega 2000 Read More »