VIÐBURÐIR FKA 2013-2014 – Yfirlit
FKA VIÐBURÐIR 2013-2014 Hér mun viðburðardagatal FKA uppfært jafnóðum. Mjög margar dagsetningar eru staðfestar en við áskiljum okkur rétt til að breyta með fyrirvara. Viðburðir eru auglýstir með um viku fyrirvara. Stundum lengri fyrirvara, en munið að skrá hjá ykkur mikilvæga atburði sem þið viljið ekki missa af! Sendið fyrirspurn um einstaka viðburð á hulda@fka.is. …