Month: október 2013

Atvinnurekendadeild FKA stofnuð 

Stofnfundur nýrrar atvinnurekendadeildar var haldinn í gær. Tilgangurinn er að skapa vettvang fyrir konur sem starfa fyrir eigin reikning.  Markmiðum sínum hyggst Atvinnurekendadeildin ná með reglulegum félags- og fræðslufundum og öðrum viðburðum sem deildin stendur að ein eða í samstarfi við aðra.  Við sendum ykkur samþykktir deildarinnar á næstunni þar sem ítarlegri útlistun kemur fram.  …

Atvinnurekendadeild FKA stofnuð  Read More »

Rafrænt fréttabréf FKA 

Félagskonum hefur nú borist rafrænt fréttabréf þar sem helstu fréttirnar eru rammaðar inn. Hin árlega prentútgáfa mun áfram koma út, en með rafrænum miðli getum við nú miðlað fréttum reglulega til félagskvenna sem annars ekki rata í fréttabréfið okkar góða.  Því teljum við þetta skemmtilega leið til að miðla málum.  FRÉTTABRÉF FKA – OKTÓBER 2013 …

Rafrænt fréttabréf FKA  Read More »

Konur meirihluti stjórnarmanna SA í lífeyrissjóðum

Samtök atvinnulífsins hafa á undanförnum misserum unnið markvisst að því að jafna kynjahlutföll fulltrúa SA í stjórnum lífeyrissjóða. Af 27 aðalmönnum sem SA skipa í stjórnir níu sjóða eru nú 15 konur en 12 karlar. Að loknum aðalfundum sjóðanna vorið 2012 skipuðu konur 46% sæta sem SA skipuðu í en nú er hlutfallið orðið 56% …

Konur meirihluti stjórnarmanna SA í lífeyrissjóðum Read More »

ÚH verkefnið – Urta og Via Health (Stevia) hljóta styrk

Þann 23. október nk. mun útflutningsverkefnið ÚH hefjast 24 árið í röð.  Líkt og venjulega komast færri að en vilja eða 10 verkefni samtals.  Ár hvert styrkja FKA og Íslandsstofa félagskonur í verkefninu. Að þessu sinni munum við styrkja 2 sæti til helminga (50% niðurgreiðsla) og hefur nú verið unnið úr þeim umsóknum sem bárust.  …

ÚH verkefnið – Urta og Via Health (Stevia) hljóta styrk Read More »

Bréf frá formanni FKA október 2013

Sælar kæru FKA konur. Nú er haustið komið með fallegum stillum og litadýrð. Hjá okkur í FKA er allt komið á fullt og dagskrá vetrarins orðin fjölbreytt og áhugaverð. Nokkur stór verkefni eru í undirbúningi sem mig langar að kynna fyrir ykkur. Atvinnurekendadeild – stofnfundur í lok mánaðar  Á aðalfundi félagsins var lögð inn beiðni …

Bréf frá formanni FKA október 2013 Read More »

Nýr vettangur fyrir smá fyrirtæki 

Smáþing fer fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 10. október næstkomandi á vegum SA. Þar verður stofnaður nýr vettvangur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tekur þátt í Smáþingi sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 10. október næstkomandi. Þar verður stofnaður nýr vettvangur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki …

Nýr vettangur fyrir smá fyrirtæki  Read More »