Atvinnurekendadeild FKA stofnuð
Stofnfundur nýrrar atvinnurekendadeildar var haldinn í gær. Tilgangurinn er að skapa vettvang fyrir konur sem starfa fyrir eigin reikning. Markmiðum sínum hyggst Atvinnurekendadeildin ná með reglulegum félags- og fræðslufundum og öðrum viðburðum sem deildin stendur að ein eða í samstarfi við aðra. Við sendum ykkur samþykktir deildarinnar á næstunni þar sem ítarlegri útlistun kemur fram. …