Month: nóvember 2013

FKA viðurkenningarhátíðin 2014 – Tilnefningar óskast

FKA viðurkenningarhátíðin 2014 – Tilnefningar óskast (fyrir lok þessarar viku eða fyrir þann 15. nóvember). FKA viðurkenningarhátíðin verður haldin 15. árið í röð við hátíðlega athöfn í Hörpu, fimmtudaginn 30. janúar 2014. Taktu daginn gjarnan frá. Þar munum við veita þrjár viðurkenningar:  Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA árið 2014?  FKA …

FKA viðurkenningarhátíðin 2014 – Tilnefningar óskast Read More »

Karkynsviðmælendur þrefalt fleiri en kvenkynsviðmælendur í fréttum

Fréttatilkynning 5. nóvember 2013 Karkynsviðmælendur þrefalt fleiri en kvenkynsviðmælendur í fréttum Fjölmiðlaverkefni FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, var formlega fylgt úr hlaði í morgun með kynningu á niðurstöðum mælinga Creditinfo um viðmælendur í fréttum.  Þar sem fyrir lá áhersla á að skoða kynjahlutfall viðmælenda í helstu fréttum og þjóðfélagsumræðu, einskorðaðist þessa fyrsta könnun við ljósvakamiðla. …

Karkynsviðmælendur þrefalt fleiri en kvenkynsviðmælendur í fréttum Read More »