Nýárskveðja formanns 2014
Nýárskveðja formanns – janúar 2014 Kæra FKA kona. Gleðilegt nýtt ár og megi það verða sem allra best og nákvæmlega eins og þú vilt hafa það. Árið 2014 er merkilegt ár í sögu FKA þar sem félagið er 15 ára á árinu. Fyrir 15 árum tóku sig saman öflugar og framsýnar konur sem …