Month: maí 2014

Konur eru 25% stjórnarmanna í fyrirtækjum

Konur voru 25,1% stjórnarmanna fyrirtækja greiða laun og skráð eru í hlutafélagaskrá í fyrra. Konum í stjórnum fyrirtækja hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum tíðina. Þær voru 21,9% stjórnarmanna árið 1999 og 22,9% árið 2008, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar . Hagstofan segir að konum hafi fjölgað mikið í stjórnum stærri fyrirtækja undanfarin ár. Árið 2013 voru konur …

Konur eru 25% stjórnarmanna í fyrirtækjum Read More »

Ný stjórn FKA kjörin á aðalfundi í dag

Á myndinni er nýkjörin stjórn félagsins ásamt framkvæmdastjóra félagsins:  Talið frá vinstri Iðunn Jónsdóttir, Norvik, Guðrún Magnúsdóttir Connected-Women, Kolbrún Víðisdóttir, Svartækni og Hannesarholti, Ólöf Guðmundsdóttir Salmon Vita Golf og Nýherja, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Fjörefli, Bryndís Emilsdóttir Heimsborgir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Pizza Hut og Hulda Bjarnadóttir FKA.  ** Ný stjórn var kjörin á aðalfundi félagsins í dag. …

Ný stjórn FKA kjörin á aðalfundi í dag Read More »