Konur eru 25% stjórnarmanna í fyrirtækjum
Konur voru 25,1% stjórnarmanna fyrirtækja greiða laun og skráð eru í hlutafélagaskrá í fyrra. Konum í stjórnum fyrirtækja hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum tíðina. Þær voru 21,9% stjórnarmanna árið 1999 og 22,9% árið 2008, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar . Hagstofan segir að konum hafi fjölgað mikið í stjórnum stærri fyrirtækja undanfarin ár. Árið 2013 voru konur …