Month: júní 2014

MYNDIR frá afmælis sumarsólstöðumótinu 

Sumarsólstöðu afmælismót FKA og kvennanefndar GKG fór fram í Leirdalnum í blíðskaparveðri þann 27. júní. Fyrirtæki gátu keypt sínar brautir og teflt fram sínu liði, en keppt var með fjögurra manna Texas fyrirkomulagi. Að lokum fór svo að Byko liðið bar sigur úr býtum á 68 höggum nettó. Í öðru sæti var lið Advanía á …

MYNDIR frá afmælis sumarsólstöðumótinu  Read More »

Kveðja stjórnar vegna fráfalls Ernu Bryndísar 

Athafnakonan Erna Bryndís er nú látin eftir glímu við sjúkdóm, sem lengi hefur herjað á hana. Útförin fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. júní, kl.13.00. Erna Bryndís fékk ung að árum löggildingu sem endurskoðandi í Danmörku, Íslandi og Bandaríkjunum, en í þessum löndum hefur hún starfað sem mikils metin kona. Hún hefur einnig getið sér góðs orðstírs …

Kveðja stjórnar vegna fráfalls Ernu Bryndísar  Read More »

Afmælismót – lokað fyrirtækja boðsmót 

Lokað fyrirtækja boðsmót fyrir FKA konur í Leirdalnum hjá GKG föstudaginn 27. júní nk. kl. 18:00.  Þetta er tækifæri FKA kvenna til að leigja braut á aðalvelli sumarsins og bjóða inn þeim konum .. sem eiga það skilið! Í tilefni af 15 ára afmæli félagsins höldum við lokað fyrirtækja boðsmót á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í …

Afmælismót – lokað fyrirtækja boðsmót  Read More »