100 áhrifamestu konurnar

Blað Frjálsrar verslunar yfir 100 áhrifamestu konurnar er komið út og hefur sjaldan verið jafn efnismikið og glæsilegt. Vakin er athygli á fjölmörgum áhugaverðum viðtölum við áhrifakonur í blaðinu – en rætt er við hátt í fjörutíu konur á listanum yfir 100 áhrifamestu konurnar.  Birna Einarsdóttir,bankastjóri Íslandsbanka, segir meðal annars í viðamiklu viðtali að bankinn …

100 áhrifamestu konurnar Read More »