Útflutningsverkefnið ÚH að hefjast: FKA og Íslandsstofa styrkja eitt sæti

Ertu í útflutningi eða í útflutningshugleiðingum? Markaðsverkefnið Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH) hefst þann 22. október nk. og er þegar byrjað að taka við umsóknum í þetta sívinsæla verkefni sem nú verður haldið 25 árið í röð. Útflutningsverkefnið ÚH er sérsniðið að þörfum fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum sem vilja vinna og þróa viðskiptahugmynd og …

Útflutningsverkefnið ÚH að hefjast: FKA og Íslandsstofa styrkja eitt sæti Read More »