Month: nóvember 2014

MYNDIR – FKA 15 ára afmælis- og aðventusamkoma

Mynd: Fyrrum formenn FKA fjölmenntu. Hér má sjá alla formenn FKA frá upphafi að undanskilinni Lindu Pétursdóttur í Baðhúsinu.  Frá vinstri Hafdís Jónsdóttir – World Class/LaugarSpa, Margrét Kristmannsdóttir – PFAFF, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir -Pizza Hut og fjárfestir, Katrín Óladóttir – Hagvangi og Dagný Halldórsdóttir – DH Samskipti.  ** Í tilefni af 15 ára afmæli félagsins …

MYNDIR – FKA 15 ára afmælis- og aðventusamkoma Read More »

Tilnefningar óskast –  FKA hátíðin 2015 

  FKA viðurkenningarhátíðin verður haldin 16. árið í röð við hátíðlega athöfn í Hörpu, fimmtudaginn 29. janúar 2015.  Við óskum nú eftir tilnefningum fyrir eftirfarandi viðurkenningar:  FKA Viðurkenningin  FKA Þakkarviðurkenningin FKA Hvatningarviðurkenningin Kríteríur eða viðmið við hverja viðurkenningu má nálgast á meðfylgjandi slóð. Sérstök dómnefnd skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu og stjórn félagsins fer yfir allar tilnefningarnar auk …

Tilnefningar óskast –  FKA hátíðin 2015  Read More »