Jóla- og hátíðarkveðja
.
Síðastliðinn föstudag var haldinn áhugaverður fundur um verkefni sem miða að því að styðja við konur í atvinnurekstri. Að fundinum stóðu Vinnumálastofnun, Byggðastofnun, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og FKA. Gagnlegar heimasíður og upplýsingar má nálgast á slóðunum hér að neðan. Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna (Byggðastofnun) SMELLTU HÉR FEMALE tengslanet frumkvöðlakvenna (Atvinnumál kvenna): SMELLTU HÉR (Frétt á Atvinnumál kvenna) SMELLTU …
Við óskum Hlédísi Sveinsdóttur og eigendum EON architecture til hamingju því EON hlaut fyrstu verdlaun i flokkunum “Institutional-museum/gallery” og “Residental large Houses” sem veitt voru við hátíðlega athöfn í New York á dögunum að viðstöddu fjölmenni á Waldorf Astoria hótelinu og Frank Gehry Building a Manhattan NY. Um 2000 manns sóttu í framhaldinu gala dinner. I flokknum “Institutional-museum/gallery”, …
SFF-dagurinn 2014 fór fram 27. nóvember. Þar fjallaði fjölbreyttur hópur stjórnenda úr atvinnulífinu um fjármálageirann, stöðuna í dag, þjónustuna og hvað er hægt að gera betur. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) eru ein af sex aðildarsamtökum Samtaka atvinnulífsins. Árlega halda samtökin SFF-daginn, en í ár var hann helgaður samkeppnishæfni fjármálakerfisins og hvað fyrirtæki í greininni geti gert …
Það var fjölbreyttur hópur sem var samankominn á Grand hótel í gær á fundi fyrrum „ÚH-ara“. Útflutningsverkefnið ÚH (Útflutningsaukning og hagvöxtur) fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir en um 200 manns víðsvegar af landinu hafa tekið þátt frá upphafi. Aðalmarkmið fundarins var að efla tengslanetið og fræðast um eitt og annað sem er að …