Month: janúar 2015

FKA heiðrar þrjár athafnakonur í Hörpu

FKA heiðrar þrjár athafnakonur í Hörpu Það var mikið um dýrðir í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu síðdegis í dag þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá …

FKA heiðrar þrjár athafnakonur í Hörpu Read More »

Konur 30% viðmælenda í fréttatengdu efni 

Bréf þetta var sent íslenskum fjölmiðlum á dögunum: Til upplýsinga og fróðleiks Breska lávarðadeildin er farin að blanda sér í umræðuna um skökk hlutföll kynjanna í miðlunum og bresku miðlarnir eru að fjalla um þetta og birta brot úr nýrri skýrslu House of Lord. Mjög léleg útkoma svo ekki sé meira sagt. Skýrslan nær yfir ritstjórnir, fjölmiðlamenn og viðmælendur. Alls staðar …

Konur 30% viðmælenda í fréttatengdu efni  Read More »

Karlar virkjaðir í jafnréttisbaráttu á Rakarastofuráðstefnu 

Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna, er hafin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York og stendur yfir dagana 14.-15. janúar. Ísland og Súrinam standa saman að ráðstefnunni sem kallast Rakarastofuráðstefna en ætlunin með henni er að fá karla að borðinu til að fjalla um jafnrétti og hafa áhrif á …

Karlar virkjaðir í jafnréttisbaráttu á Rakarastofuráðstefnu  Read More »

Kveðja formanns – janúar 2015

Kæra FKA kona. Gleðilegt nýtt ár,  Árið 2015 er sögulegt ár fyrir okkur Íslendinga þar sem í ár er 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.  Þetta er bæði langur og stuttur tími.  Langur tími því mikið hefur breyst og mikil þróun orðið á íslensku samfélagi og gríðarlegar breytingar á þessum 100 árum í lífi allra landsmanna.  En þetta er …

Kveðja formanns – janúar 2015 Read More »

Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins hjá Frjálsri verslun

Fjölmargir komu á Hótel Sögu mánudaginn 29. desember til þess að heiðra Róbert Guðfinnsson og fjölskyldu.  Að mati Frjálsar verslunar var Róbert, athafnamaður á Siglufirði, maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014. Hann hefur fjárfest fyrir á fjórða milljarð í heimabyggð sinni á Siglufirði í líftækni og ferðaþjónustu, að mestu fyrir eigið fé sem …

Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins hjá Frjálsri verslun Read More »

Hagar fá viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins

Finnur Árnason tók við viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins í boði á Hótel Sögu.  Frá skráningu Haga hf. á markað í árslok 2011 hefur gengi hlutabréfa félagsins hækkað um rétt tæp 200% og markaðsvirði félagsins aukist úr tæpum 16,5 milljörðum króna í 46,9 milljarða. Hér er frétt Viðskiptablaðsins um útnefninguna – smelltu hér.