Meðalforstöðumaður inn er 55,4 ára
Konur eru rúmlega þriðjungur forstöðumanna hjá ríkinu og hefur hlutfallið hækkað frá síðasta ári. Þetta kemur fram í kynjabókhaldi sem birt er í nýju fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana. Konur sem gegna stöðu forstöðumanna eru alls 58 talsins, eða 36% allra forstöðumanna í janúar 2015 en árið 2014 var hlutfallið 31%. Sjá frétt MBL.is um málið – SMELLTU …