Month: febrúar 2015

Meðalforstöðumaður inn er 55,4 ára

Kon­ur eru rúm­lega þriðjung­ur for­stöðumanna hjá rík­inu og hef­ur hlut­fallið hækkað frá síðasta ári. Þetta kem­ur fram í kynja­bók­haldi sem birt er í nýju frétta­bréfi stjórn­enda rík­is­stofn­ana.  Kon­ur sem gegna stöðu for­stöðumanna eru alls 58 tals­ins, eða 36% allra for­stöðumanna í janú­ar 2015 en árið 2014 var hlut­fallið 31%.  Sjá frétt MBL.is um málið – SMELLTU …

Meðalforstöðumaður inn er 55,4 ára Read More »

Um 450 mættu á Viðskiptaþing VÍ 2015

Heimasíða Viðskiptaráðs Íslands: SMELLTU HÉR til að nálgast umfjöllun um þingið  / MYNDIR  Margt var um manninn á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag á Hilton Reykjavík Nordica. Tæplega 450 manns mættu á þingið og var fullt út úr dyrum segir á heimasíðu Viðskiptaráðs. Yfirskrift þingsins þetta árið er „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar …

Um 450 mættu á Viðskiptaþing VÍ 2015 Read More »

Íslenska ánægjuvogin afhent í sextánda sinn

Frétt af vef Stjórnvísis.  Mikil stemning ríkti þegar niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2014 voru kynntar og er þetta sextánda árið sem ánægja viðskiptavina íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti. Að þessu sinni eru niðurstöður birtar fyrir 19 fyrirtæki í 6 atvinnugreinum og byggja niðurstöður á 297-1210 svörum viðskiptavina hvers fyrirtækis.  Líkt og á síðasta ári …

Íslenska ánægjuvogin afhent í sextánda sinn Read More »

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili FKA

Íslandsbanki og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa undirritað nýjan samstarfssamning en bankinn hefur verið aðalstyrktaraðili félagsins frá árinu 2010. Samningurinn gildir til ársins 2017.  Markmið samningsins er að efla starfsemi FKA og leggja áfram áherslu á að miðla fjármálatengdri þekkingu og reynslu til félagskvenna og styrkja þannig möguleika þeirra á enn frekari árangri og …

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili FKA Read More »