Month: mars 2015

Fyrirmyndarfyrirtæki og fyrsta íslenska tímaritið um stjórnarhætti 

Tímaritið Góðir stjórnarhættir er komið út og er það fyrsta íslenska tímaritið um stjórnarhætti.  Tímaritið var gefið út í tengslum við ráðstefnuna Fyrirmyndarfyrirtæki um góða stjórnarhætti sem  haldin var 10. mars nk.  Tímaritið er gefið út í samvinnu við Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti.  Mikið af áhugaverðu efni er að finna í tímaritinu; Grein eftir Per Lekvall, …

Fyrirmyndarfyrirtæki og fyrsta íslenska tímaritið um stjórnarhætti  Read More »

Konur festast á millistigi í kvikmyndaiðnaðinum

Hér má sjá frétt Mbl.is í heild – SMELLTU HÉR Kvik­mynda­gerð er eitt síðasta vígi karla­veld­is­ins þar sem iðnaður­inn birt­ir oft brenglaða mynd af heimi kvenna og fáar kon­ur eru í stjórn­un­ar­stöðum. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi Lands­sam­bands Sjálf­stæðis­k­venna í dag sem bar yf­ir­skrift­ina „Hver er þessi ýlandi dræsa hér?“ og fjallaði …

Konur festast á millistigi í kvikmyndaiðnaðinum Read More »

Guðrún endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins (SI)

Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og félagskona í FKA, var endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi í dag. Guðrún verður því formaður samtakanna fram að Iðþingi 2016. Í tilkynningunni kemur fram að kosningaþáttaka hafi verið 76,9% en alls gáfu níu kost á sér til almennrar stjórnarsetu. Kosið var um fimm sæti og hlutu þessi flest atkvæði: Gylfi …

Guðrún endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins (SI) Read More »

Ertu með á Hönnunarmars? 

HönnunarMars fer fram í sjöunda sinn dagana 12. – 15. mars 2015.  Hátíðin spannar vítt svið, þar sýna helstu hönnuðir þjóðarinnar það sem í þeim býr og nýútskrifaðir hönnuðir stíga sín fyrstu skref. HönnunarMars er uppskeruhátíð, þar fara fram viðskiptastefnumót íslenskra og erlendra fyrirtækja við fyrirtæki hönnuða, hann hvetur til samstarfs og þar verða ný …

Ertu með á Hönnunarmars?  Read More »

Reykjavik Letterpress hannar fyrir IKEA

Frétt af visir.is ** Íslenska fyrirtækið Reykjavík Letterpress var fengið til þess að hanna línu fyrir sænska húsgagnarisann IKEA.  „Þetta er bara rosalega spennandi. Við gerðum okkur engan veginn grein fyrir hvaða þýðingu þetta myndi hafa,“ segir Ólöf Birna Garðarsdóttir, eigandi og hönnuður Reykjavík Letterpress ásamt Hildi Sigurðardóttur. „Hún Sigga Heimis, sem hefur verið hönnuður …

Reykjavik Letterpress hannar fyrir IKEA Read More »