Fyrirmyndarfyrirtæki og fyrsta íslenska tímaritið um stjórnarhætti
Tímaritið Góðir stjórnarhættir er komið út og er það fyrsta íslenska tímaritið um stjórnarhætti. Tímaritið var gefið út í tengslum við ráðstefnuna Fyrirmyndarfyrirtæki um góða stjórnarhætti sem haldin var 10. mars nk. Tímaritið er gefið út í samvinnu við Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti. Mikið af áhugaverðu efni er að finna í tímaritinu; Grein eftir Per Lekvall, …
Fyrirmyndarfyrirtæki og fyrsta íslenska tímaritið um stjórnarhætti Read More »