Day: mars 6, 2015

Guðrún endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins (SI)

Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og félagskona í FKA, var endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi í dag. Guðrún verður því formaður samtakanna fram að Iðþingi 2016. Í tilkynningunni kemur fram að kosningaþáttaka hafi verið 76,9% en alls gáfu níu kost á sér til almennrar stjórnarsetu. Kosið var um fimm sæti og hlutu þessi flest atkvæði: Gylfi …

Guðrún endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins (SI) Read More »