Una skincare þótti skara framúr
Við óskum félagskonunni okkkar Brynhildi Ingvarsdóttur til hamingju. ** Á ársfundi Íslandsstofu fyrr í dag hlaut fyrirtækið UNA skincare viðurkenningu fyrir bestu markaðs- og aðgerðaáætlun í útflutningsverkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH). Einnig fór fram á fundinum útskrift fyrirtækja, sem luku ásamt UNA skincare, ÚH verkefninu sem hefur það markmið að aðstoða fyrirtæki sem stefna á …