Month: apríl 2015

Una skincare þótti skara framúr

Við óskum félagskonunni okkkar Brynhildi Ingvarsdóttur til hamingju. ** Á ársfundi Íslandsstofu fyrr í dag hlaut fyrirtækið UNA skincare viðurkenningu fyrir bestu markaðs- og aðgerðaáætlun í útflutningsverkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH). Einnig fór fram á fundinum útskrift fyrirtækja, sem luku ásamt UNA skincare, ÚH verkefninu sem hefur það markmið að aðstoða fyrirtæki sem stefna á …

Una skincare þótti skara framúr Read More »

Guðrún Hafsteinsdóttir nýr varaformaður SA

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag var Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin varaformaður SA fyrir starfsárið 2015-2016. Guðrún er markaðsstjóri Kjöríss og formaður Samtaka iðnaðarins. Jafnframt var ný framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins kosin fyrir starfsárið 2015-2016. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, kemur  nýr inn í framkvæmdastjórnina. Framkvæmdastjórn SA 2015-2016 …

Guðrún Hafsteinsdóttir nýr varaformaður SA Read More »

Fréttamolar FKA apríl 2015

Fréttamolar FKA apríl 2015 – Gleðilegt sumar!     Ný stjórn LeiðtogaAuðar       Aðalfundur LeiðtogaAuðar fór fram nýlega og var ný stjórn kjörin og framboð endurnýjuð í nefndir. Nýjar í stjórn eftir fundinn eru Guðný Benediktsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ. Úr stjórn fara Hrönn Greipsdóttir, fjárfestingarstjóri Arev & Sigþrúður …

Fréttamolar FKA apríl 2015 Read More »

Ný stjórn LeiðtogaAuðar

Aðalfundur  LeiðtogaAuðar fór fram 17. apríl og var ný stjórn kjörin og framboð endurnýjuð í nefndir. Nýjar í stjórn eftir fundinn eru Guðný Benediktsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi  og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ. Úr stjórn fara Hrönn Greipsdóttir, fjárfestingarstjóri Arev & Sigþrúður Guðmundsdóttir, ráðgjafi.  Stjórn LeiðtogaAuðar 2015-2016 skipa eftirfarandi: Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Fjármála Alcoa Fjarðaál – formaður …

Ný stjórn LeiðtogaAuðar Read More »

Veiti frí eftir hádegi 19. júní 2015

Rík­is­stjórn­in hvet­ur vinnu­veit­end­ur, jafnt á al­menn­um vinnu­markaði sem og hjá ríki og sveit­ar­fé­lög­um, til þess að veita starfs­mönn­um sín­um frí 19. júní eins og kost­ur sé svo þeir geti tekið þátt í skipu­lögðum hátíðahöld­um þann dag sem áformuð eru í til­efni af 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar ís­lenskra kvenna. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá for­sæt­is­ráðuneyt­inu …

Veiti frí eftir hádegi 19. júní 2015 Read More »

SA vilja ræða sérstaka hækkun lægstu launa

Samtök atvinnulífsins eru tilbúin til að skoða sérstaka hækkun lægstu launa í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir. Þetta kom fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem rætt var við Þorstein Víglundsson, framkvæmdastjóra SA og Björn Snæbjörnsson, formann Starfsgreinasambands Íslands (SGS).  Til að það sé mögulegt þarf að ná sátt um að hlutfallsleg …

SA vilja ræða sérstaka hækkun lægstu launa Read More »

Birna áhrifamesta konan

Það eru áhrifamiklar konur sem leiða veginn þegar horft er til atvinnulífs og þjóðmála. Margar þeirra eru fyrstu konurnar sem sinna sínum störfum og leiða því veginn fyrir aðrar konur. Viðskiptablaðið ásamt stórum hópi álitsgjafa hefur valið tíu áhrifamestu konur Íslands. Efst á listanum er Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, en hún hefur leitt uppbyggingu bankans …

Birna áhrifamesta konan Read More »