Ný stjórn LeiðtogaAuðar

Aðalfundur  LeiðtogaAuðar fór fram 17. apríl og var ný stjórn kjörin og framboð endurnýjuð í nefndir. Nýjar í stjórn eftir fundinn eru Guðný Benediktsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi  og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ. Úr stjórn fara Hrönn Greipsdóttir, fjárfestingarstjóri Arev & Sigþrúður Guðmundsdóttir, ráðgjafi.  Stjórn LeiðtogaAuðar 2015-2016 skipa eftirfarandi: Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Fjármála Alcoa Fjarðaál – formaður …

Ný stjórn LeiðtogaAuðar Read More »