Month: maí 2015

Ný stjórn FKA fyrir starfsárið 2015-2016 

Vel heppnaður aðalfundur var haldinn á Hilton Nordica hotel þann 13. maí. Fjör og fræðsla í bland við hefðbundin aðalfundarstörf  þar sem kosið var um þrjú stjórnarsæti ásamt formannskjöri.  Bryndísi Emilsdóttur, Iðunni Jónsdóttur og Rúnu Magnúsdóttur voru þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins. FKA konur  af Norðurlandi voru mættar á mölina til að taka …

Ný stjórn FKA fyrir starfsárið 2015-2016  Read More »

Ný stjórn Atvinnurekendadeildar

Stjórn Atvinnurekendadeildar sem kjörin var fyrir árið  2015 til 2016 er eftirfarandi:  Jónína Bjartmarz             OK / Okkar konur í Kína ehf.                Hulda Helgadóttir           HH Ráðgjöf                                               Rut Jónsdóttir                  Netkría ehf Kristín Björg Jónsdóttir  Polarn O. Pyret   Þórunn Reynisdóttir      IcelandREPS Sem varamenn í stjórn  voru kjörnar þær: Anna Ólafsdóttir              Propac Inga Sólnes          …

Ný stjórn Atvinnurekendadeildar Read More »

Konur þriðjungur stjórnarmanna stórra fyrirtækja

Konum hefur fjölgað mikið í stjórnum stærri fyrirtækja undanfarin ár. Árið 2014 voru konur þriðjungur stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 starfsmenn eða fleiri, til samanburðar við 12,7% árið 2007 og 9,5% árið 1999. Árið 2010 voru samþykkt lög um að hlutfall hvors kyns skyldi vera yfir 40% í stjórnum fyrirtækja með fleiri en 50 starfsmenn, …

Konur þriðjungur stjórnarmanna stórra fyrirtækja Read More »

Framboð til stjórnar

Aðalfundur FKA fer fram miðvikudaginn 13. maí 2015. Aðalfundarboð – smelltu hér Kosið skal um þrjú stjórnarsæti til 2ja ára, skv. 8. gr. laga félagsins. Á oddatöluári skal einnig kjósa formann. Það verður því kosið um þrjú stjórnarsæti og formann í ár. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir gefur kost á sér áfram til formanns og úr stjórn FKA ganga …

Framboð til stjórnar Read More »