Ný stjórn FKA fyrir starfsárið 2015-2016
Vel heppnaður aðalfundur var haldinn á Hilton Nordica hotel þann 13. maí. Fjör og fræðsla í bland við hefðbundin aðalfundarstörf þar sem kosið var um þrjú stjórnarsæti ásamt formannskjöri. Bryndísi Emilsdóttur, Iðunni Jónsdóttur og Rúnu Magnúsdóttur voru þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins. FKA konur af Norðurlandi voru mættar á mölina til að taka …