Month: júní 2015

100 ára afmæli kosningarétta kvenna víða fagnað

Hátíðar- og fræðslu fundir voru haldnir um land allt þann 19. júní 2015 til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að konur hlutu kosningarétt. Sýningin “Hvað er svona merkilegt við það?” – störf kvenna í 100 ár var haldin í Þjóðminjasafni Íslands, kvennagöngur voru haldnar, frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpaði þjóðina frá …

100 ára afmæli kosningarétta kvenna víða fagnað Read More »

35 ár frá forsetakjöri Vigdísar Finnbogadóttur fagnað

Þann 28. júní nk verður því fagnað í miðbæ Reykjavíkur að liðin eru 35 ár síðan þjóðin valdi Vigdísi Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur annast skipulag hátíðarhaldanna í samstarfi við Alþingi, Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök atvinnulífsins, framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, skógræktar- og landgræðslufélög ásamt fjölda annarra …

35 ár frá forsetakjöri Vigdísar Finnbogadóttur fagnað Read More »

Kynbundið launamisrétti rakið til kynbundins vinnumarkaðar

Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti hefur kynnt niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins vegar rannsóknarskýrslu um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.Ofangreind launarannsókn byggir á miklum gagnagrunni um laun og …

Kynbundið launamisrétti rakið til kynbundins vinnumarkaðar Read More »