Kynbundið launamisrétti rakið til kynbundins vinnumarkaðar
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti hefur kynnt niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins vegar rannsóknarskýrslu um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.Ofangreind launarannsókn byggir á miklum gagnagrunni um laun og …
Kynbundið launamisrétti rakið til kynbundins vinnumarkaðar Read More »