100 ára afmæli kosningarétta kvenna víða fagnað
Hátíðar- og fræðslu fundir voru haldnir um land allt þann 19. júní 2015 til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að konur hlutu kosningarétt. Sýningin “Hvað er svona merkilegt við það?” – störf kvenna í 100 ár var haldin í Þjóðminjasafni Íslands, kvennagöngur voru haldnar, frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpaði þjóðina frá …