Month: júlí 2015

Viltu sigra heiminn ?

Deloitte á Íslandi tekur nú í fyrsta skipti þátt í alþjóðlega átakinu Technology Fast 50 sem keyrt hefur verið í yfir 20 ár hjá um 30 aðildarfyrirtækjum Deloitte á alþjóðavísu. Átakið snýst í grunninn um að kortleggja þau tæknifyrirtæki sem vaxa hraðast m.t.t. veltuaukningar á hverju fjögurra ára tímabili. Slíkur listi verður hér eftir birtur …

Viltu sigra heiminn ? Read More »

FKA skrifstofunni verður lokað fram yfir verslunarmannahelgi

Opnunartími skrifstofu FKA í sumar       Skrifstofa FKA lokar formlega f.o.m. mánudeginum 13. júlí og framyfir verslunarmannahelgi, eða t.o.m. 5. ágúst .   Hús atvinnulífsins í Borgartúni 35, þar sem skrifstofa FKA er til húsa, lokar einnig á sama tíma. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars þá þökkum við fyrir kraftmikinn …

FKA skrifstofunni verður lokað fram yfir verslunarmannahelgi Read More »