Salóme hjá Klakinu lokaði Nasdaq markaðnum
Leiðandi aðilar í sprotasamfélaginu á Norðurlöndunum, með Salóme Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Klak Innovit í fararbroddi, lokuðu hlutabréfamarkaði Nasdaq í New York með bjölluhringingu, þriðjudaginn 25. ágúst s.l. “Þetta er í fyrsta sinn sem við komum öll saman á einn stað með formlegum hætti, en ferðin til New York var liður í því að styrkja enn frekar …