Month: ágúst 2015

Salóme hjá Klakinu lokaði Nasdaq markaðnum

Leiðandi aðilar í sprotasamfélaginu á Norðurlöndunum, með Salóme Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Klak Innovit í fararbroddi, lokuðu hlutabréfamarkaði Nasdaq í New York með bjölluhringingu, þriðjudaginn 25. ágúst s.l. “Þetta er í fyrsta sinn sem við komum öll saman á einn stað með formlegum hætti, en ferðin til New York var liður í því að styrkja enn frekar …

Salóme hjá Klakinu lokaði Nasdaq markaðnum Read More »

Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent miðvikudaginn 30. september fyrirtækjum sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum. Athöfnin fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Óskað er eftir tilnefningum fyrir 9. september. Umhverfisfyrirtæki ársins 2015 verður útnefnt auk þess sem Framtak ársins 2015 í umhverfismálum verður verðlaunað. Sjá nánar …

Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins Read More »