Month: september 2015

Nýsköpun í úthverfinu – FKA tekur á móti GAIA samstarfsneti kvenna í Finnlandi

Nýsköpun í úthverfinu – FKA tekur á móti GAIA samstarfsneti kvenna í Finnlandi Félag kvenna í atvinnulífinu (www.fka.is) tekur á móti GAIA-samstarfsneti kvenna í Finnlandi í Fab Lab Reykjavík og Gamla Kaffihúsinu í Breiðholti, fimmtudaginn 24. september.  GAIA samstarfsnetið er að mörgu leiti líkt FKA en hópurinn er hér í kynnisferð og mun m.a. heimsækja  …

Nýsköpun í úthverfinu – FKA tekur á móti GAIA samstarfsneti kvenna í Finnlandi Read More »

40 indverskar athafnakonur væntanlegar

Rúmlega 40 indverskar athafnakonur eru væntanlegar til landsins á næstunni og munu þær heimsækja FKA þriðjudaginn 29. september. Þetta eru meðlimir í indversku samtökin FICCI-FLO (www.ficciflo.com), sem er kvennadeild Federation of Indian Chambers of Commerce and Industry, eitt elsta og annað stærsta viðskiptaráð Indlands. FKA mun bjóða þeim að hlýða á erindi er tengjast félagskonum …

40 indverskar athafnakonur væntanlegar Read More »

Stefnir þú á útflutning vöru eða þjónustu?

Stefnir þú á útflutning vöru eða þjónustu? ÚTFLUTNINGSDAGAR ÍSLANDSSTOFU Dagana 1. og 2. september verða haldnir útflutningsdagar Íslandsstofu þar sem erlendir ráðgjafar kynna tólf markaði í Evrópu, auk Suður Ameríku, hvernig best er að undirbúa þar markaðssókn og skapa tækifæri. Dagskrá 1. september – Hilton Reykjavík Nordica hótel, 2. hæð. kl. 09:00-18:00 Kynningar á mörkuðum í …

Stefnir þú á útflutning vöru eða þjónustu? Read More »