FKA Viðurkenning: Tilnefningar óskast
Hin árlega FKA viðurkenningarathöfn fer fram kl. 16:30 fimmtudaginn 28. janúar 2016 í Norðurljósasal Hörpu (Veitingar og tengslamyndun í boði frá kl. 16:00). Dómnefnd hefur nú verið valin til að fara yfir tilnefningar sem berast og er hægt að tilnefna konur í atvinnulífinu í þremur flokkum. Frekari upplýsingar má nálgast hér að neðan. Athugið að …