Month: október 2015

FKA Viðurkenning: Tilnefningar óskast 

Hin árlega FKA viðurkenningarathöfn fer fram kl. 16:30 fimmtudaginn 28. janúar 2016 í Norðurljósasal Hörpu (Veitingar og tengslamyndun í boði frá kl. 16:00). Dómnefnd hefur nú verið valin til að fara yfir tilnefningar sem berast og er hægt að tilnefna konur í atvinnulífinu í þremur flokkum. Frekari upplýsingar má nálgast hér að neðan. Athugið að …

FKA Viðurkenning: Tilnefningar óskast  Read More »

Fjölmenni á stofnfundi Vestfjarðadeildar FKA

Félag kvenna í atvinnulífinu hefur fært út anga sína, en á sunnudag var stofnað FKA Vestfirðir á fjölmennum fundi kvenna á Hótel Ísafirði. Félagsskapurinn er ætlaður konum sem reka fyrirtæki, eru með mannaforráð eða stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu.  Fimm konur gáfu kost á sér í stjórn hins nýstofnaða félags, þær: Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, Ásgerður Þorleifsdóttir, Hafdís …

Fjölmenni á stofnfundi Vestfjarðadeildar FKA Read More »

Kúla 3D og Authenteq rísandi stjörnur tæknigeirans

Kúla 3D og Autheteq eru rísandi stjörnur tæknigeirans. Það er mat dómnefndar Deloitte, Samtaka iðnaðarins, Félags kvenna í atvinnulífinu og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Fast 50 Uppskeruhátíð tæknigeirans fyrir helgina.  Tilgangur keppninnar er að draga athygli erlendra aðila að íslenskum tæknifyrirtækjum. Frétt Deloitte um málið  – smelltu hér.  24 fyrirtæki sóttu um í Rising Star hluta …

Kúla 3D og Authenteq rísandi stjörnur tæknigeirans Read More »

Fast50 listinn birtur á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans

Föstudaginn 23. október næstkomandi frá kl. 17:30-19:00 verður Fast 50 listinn birtur og nokkrir Rising Star þátttakendur kynna vaxtarmöguleika sína. FKA er formlegur samstarfsaðili Deloitte, Samtaka iðnaðarins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í þessu verkefni og er áhugasömum FKA konum boðið að mæta og taka þátt. Skráning fer fram á fast50@deloitte.is – enginn aðgangseyrir og léttar veitingar …

Fast50 listinn birtur á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans Read More »

Stofnfundur FKA Vestfjarða á kvennafrídeginum 25. október 

Á dögunum verður stofnuð ný eining innan félagsins þegar athafnakonur á Vestfjörðum standa fyrir stofnun nýrrar einingar. Er það vel við hæfi, enda 40 ár á sunnudag frá því að Kvennafrídagurinn var haldinn í fyrsta sinn á Íslandi. Sjá nánar hér. Allar áhugasamar konur eru velkomnar.  Stofnfundurinn fer fram sunnudaginn 25. október á Hótel Ísafirði kl. 11.00. …

Stofnfundur FKA Vestfjarða á kvennafrídeginum 25. október  Read More »

MOU samkomulag undirritað við indverskar athafnakonur í  FICCI-FLO

Heiðursmannasamkomulag undirritað FKA hefur gert samstarfssamning við indversku samtökin FICCI – FLO, sem er eining innan indverska Viðskiptaráðsins. Svokallað MOU (memorandum of understanding) var undirritað þann 29. september í formlegri móttöku sem heppnaðist einstaklega vel. MOU er svokallað heiðursmannasamkomulag á milli félaganna og þannig mun FKA hafa komið á formlegu sambandi og ritað undir viljayfirlýsingu …

MOU samkomulag undirritað við indverskar athafnakonur í  FICCI-FLO Read More »